Re: svar: Eyjafjöllin fín

Home Forums Umræður Ís- og alpaklifur Eyjafjöllin fín Re: svar: Eyjafjöllin fín

#48378
Anonymous
Inactive

Þess ber að geta fyrir þá yngri og óreyndari að stórhættulegt getur verið að klifra undir Eyjafjöllum þegar sól skín eins og núna um helgina. Ef menn ætla að klifra þarna er best að leggja snemma af stað áður en sól nær að skína á ísinn því hrun getur verið mjög varasamt þarna þegar sólin tekur að hita upp ísinn.
Eyjafjöllin eru nú samt toppstaður að klifra því ganga frá bíl í klifur er yfirleitt um 5 mínúttur svona rétt til að hita upp kroppinn fyrir átökin.
Olli