Home › Forums › Umræður › Ís- og alpaklifur › Everest… eða hvað? › Re: svar: Everest… Þetta er magnað!!
10. February, 2006 at 08:29
#50227
Anonymous
Inactive
Horfið bara á ameríska idolið og þar sjáið þið fólk sem er jafn öruggt í sjálfsblekkingu og þessi mæta kona. Ef þetta verður til að halda henni við efnið þá er alveg vel þess virði að láta hana rempast við þetta. Eftir svolítinn tíma hefur hún ekki hugmynd um það af hverjur hún var af þessu. Mér finnst bara gaman að sjá svona af og til.
Olli