Re: svar: Ekki ný leið í Skessuhorni

Home Forums Umræður Klettaklifur Ekki ný leið í Skessuhorni Re: svar: Ekki ný leið í Skessuhorni

#48927
Stefán Örn
Participant

Einn eða tveir hnullungar fundu sér nýjan viðverustað neðar í brekkunni þótt hvorugur okkar hafi fengið hálft bjargið í fangið. Í Vesturbrúnum er ég bara búnin að fara Heljareggina og er Rifið tvímælalaust mun alvarlegri leið. Við vorum báðir í túttum og hefðum hvorugur viljað vera án þeirra. Vissulega hægt að böðlast þetta í gönguskóm en klifrið er þægilegra og mun skemmtilegra í túttum.

Myndir af ferðinni má finna hér: http://gallery.askur.org/album210