Home › Forums › Umræður › Almennt › Einfara “Solo Climbing” › Re: svar: Einfara
23. April, 2003 at 11:38
#47935
Páll Sveinsson
Participant
Hei… ekkert svona.
Ég ætlaði ekki að persónugera þessa umræðu.
Ég neita því ekki að okkar vinnusamasti fjallamaður hafi startað þessari hugsun hjá mér.
Ég er á því að hver og einn verður að eiga þetta við sig.
Það er svo annað mál að ólíklegustu hlutir komast í tísku. (Dæmi:jackass)
Ég neita því ekki að það er gaman á fjöllum en mig langar að fara aftur og aftur.
Palli