Home › Forums › Umræður › Almennt › Einfara “Solo Climbing” › Re: svar: Einfara
23. April, 2003 at 00:11
#47933
1506774169
Member
Ég held að ef menn hafa almenna skynsemi í kúpunni ættu þeir að sleppa þessum parti ævintýramennskunar þó ekki væri nema til að forða ættingjum sínum frá löngu sorgarferli sem er gjörsamlega óþarft og heimskulegt. (punktur)