Home › Forums › Umræður › Almennt › Einfara “Solo Climbing” › Re: svar: Einfara
25. April, 2003 at 10:50
#47940
2806763069
Member
ok, þá fjögur föll. Reyndar var þetta í Skarðsheiðinni þarna um árið aðeins ýkt af hjólastráknum. Ég eiginlega stökk niður ca. 1m (kannski 1,5m) vegna þess að ég var orðinn of pumpaður til að klára það haftið. En síðan eru liðin mörg ár.
Rétt skal vera rétt.
Mikið var þetta nú samt góur dagur þarna í Skessuhorningu um árið, manni hlýnar um hjartaræturnar við að rifja upp unaðslega plasteraðan ísinn sem maður gat sökt ísöxunum á kaf í, og samt sett inn skrúfur sem róuðu sálina.
kv.
Harðhaus