Re: svar: Eilífsdalur

Home Forums Umræður Ís- og alpaklifur Eilífsdalur Re: svar: Eilífsdalur

#49030
Siggi Tommi
Participant

Voðalega fínt. Gott að fá ferskar fréttir úr virkradagaklifri, sem ekki er farið á hverjum degi.
Er það satt sem maður heyrir að þetta hafi verið hálf fáránlegt í lokin á leiðinni… ;)
Kannski þarf að setja Batman þarna inneftir til að veita aðstoð Múhaha