Home › Forums › Umræður › Klettaklifur › Búhamrar › Re: svar: Ef þið …
he alltaf gamann að koma af stað umræðum! Já þetta er rétt hjá ykkur Robbi og Sigurður (en ég hef nú samt sett einn leiðarvísi hér á netið Robbi) en allar uplýsingar eru vissulega góðar og endurspegla þessi skrif mín kannski frekar þá staðreynd að það vanntar alla leiðarvísana hér á netið og því neyðast menn til að setja leið ,,leið eitt frá vinnstri held hún sé 5.9″ Það væri, einsog ég held ég hafi bennt á ,mjög leiðinlegt ef grunn upplýsingarnar um hver gerði leiðina (þó það skipti kannski minna máli) en aðalega hvað hún heytir og hvað hún var gráðuð, ef þessar upplýsingar liggja hvergi fyrir ,nema í gömlum skræðum sem fást kannski jafnvel ekki lengur, þá fer þetta í glatkistuna.
Það er gott að hægt sé að narra einhverja í þessa umræður (um netleiðarvísa) því þá förum við kannski að gera eithvað í þessum málum og á ég aðalega við okkur gömmlu hundana sem þekkjum þessar leiðir allar og vitum hvar þær eru. Þessi skrif ykkar strákar ættu að vera okkur hinum til fyrirmyndar og var þetta gert af tómri illkvitni og ómerkilegheitum frá minni hálfu
einn ómerkilegur.