Home › Forums › Umræður › Keypt & selt › dót til sölu… › Re: svar: dót til sölu…
26. July, 2007 at 01:21
#51583
0310783509
Member
Jæja þetta tók ekki langan tíma. Klettarakkurinn er allur farinn, greinilega sanngjörn verð.
Eftir stendur skíðapakkinn sem er enn til sölu og verður kominn til landsins í byrjun Október ef eitthver sýnir áhuga svo það hittir vel á ef þú villt skella þér á fjallaskíði í vetur.
Þetta er pakki í þyngri kantinum sem hentar mjög vel í Íslenskar aðstæður sem eru jú marg-breytilegar og veitir ekki af þeirri hjálp sem þessi skíði bjóða uppá.
Kv. Einar Ísfeld