Home › Forums › Umræður › Keypt & selt › chamonix/gisting › Re: svar: chamonix/gisting
8. June, 2005 at 19:24
#49795
2806763069
Member
Klettanamskeid kostar held eg eitthvad meira.
Freon ser um malid. Vona bara ad hin mjog svo horundsara Klifur-elita saeti sig vid thad. Sidast vorum vid med mann sem hafdi einn BigWall a bakinu og fleirra smalegt en thad thotti vist ekki nogu fint.
Annars ekki rassgat ad fretta af okkur og stendur ekki til ad gera neitt grand, vid erum bara gamlir kallar sem neitum ad haetta, finnst gott ad drekka bjor og raudvin og klifra i svona 3 tima a dag.
Thu aettir kannski ad profa thad Palli!
Svo er lika alltaf haegt ad versla til ad dreppa timann, verst hvad thad er dyrt sport.