Home › Forums › Umræður › Klettaklifur › Búhamrar › Re: svar: Búhamrar
7. March, 2005 at 09:23
#49506
Siggi Tommi
Participant
Já, þú ert svona rosalega sniðugur Hrappur.
Það vill nú svo til að það er fullt af liði sem hefur áhuga á þessum svæðum og hefur ekki lesið þessi ársrit spjaldanna á milli (ég er t.d. nýbúinn að kaupa þessi rit en hef ekki gefið mér viku í fullri vinnu við að lesa hverja einustu grein þar inni).
Ég kann alla vega að meta þegar menn koma með upplýsingar hérna inn þó að þér finnist betra að enginn segi neitt um eitthvað sem áður hefur komið fram í ársriti fyrir 20 árum síðan. Þær upplýsingar eru heldur ekki alltaf sérlega nákvæmar og því veitir oft ekki af eilítið ítarlegri lýsingum af staðháttum.
En þú mátt alveg vera fýlupúki mín vegna.