Re: svar: Boltun

Home Forums Umræður Klettaklifur Boltun Re: svar: Boltun

#47958
1506774169
Member

Það er kannski rétt að bilið milli bolta skiptir ekki öllu máli. Við félagarnir vorum að klfra einhverja leið sem er 2 leiðum frá gollum í valshamrinum um helgina og ég datt þegar ég var kominn einn og hálfann meter upp fyrir bolta. Lappirnar hittu ekki klettinn af einhverjum ástæðum ég ég lenti á síðunni utan á veggnum. Núna er ég nýkominn heim af spítala og á að liggja í rúminu í 3 vikur með samfallinn hryggjarlið og tekur þetta 6 mánuði að gróa :). Ef einhver rekst á tvistinn minn í boltanum má hann halda honum til haga og láta mig hafa hann. Ég er samt að spá í einu, borga tryggingar svona slys. Svar óskast.