Home › Forums › Umræður › Skíði og bretti › Bindingar óskast › Re: svar: Bindingar óskast
28. November, 2003 at 22:34
#48211
0704685149
Member
Prófaðu að hringja í Skíðaþjónustuna á Akureyri. Ég fann þar fyrir ca 2 árum Chilly á mjög góðu verði. Það voru ýmsar gerðir af bindingum sem ég sá hjá honum og ef mig minnið svíkur mig ekki þá voru þar einhverjar Rottafella-bindingar til viðbótar.
Skíðaþjónustan hefur stutt Telemarkhelgina á Akureyri síðustu ár og gefið glæsilega vinninga, símanúmerið þar er: 4621713.
Það er opið á laugardögum og ef þeir eiga bindingar til, dílaðu við þá að senda þér þær suður með kaffivélinni.
kveðja
Bassi úr snjóleysinu…