Home › Forums › Umræður › Almennt › Batman, Ragnar og gæfa ÍSALP…. › Re: svar: Batman, Ragnar og gæfa ÍSALP….
12. March, 2004 at 13:07
#48572
0405614209
Participant
Einhverjir hafa etv vonast til að fá hlutverk illmenna í myndinni og verið stoltir mjög að vera í nágrenni við Hollywood fólkið.
Hitt er nú svosem skiljanlegt að Batmennin hafi lítinn áhuga á því að fá dulbúna papparazza á svæðið sem laumast svo til að taka myndir sem enda svo í heimspressunni. Batman með sultardropa á nefinu – ekki mjög kúl.
Klárum þessar umræður með hlutaðeigandi og vonumst eftir góðu samstarfi í framtíðinni.
Ég kasta fram einni stöku í lokin og er frægur fyrir leirburð:
Batman í trjánum,
með blökuskít á tánum.
Allir á fullu,
með fæturnar í drullu.
Kveðja
Halldór formaður