Home › Forums › Umræður › Almennt › Hrútsfjallið og Svínafellsjökull › Re: svar: Ársrit ’93
2. September, 2007 at 22:42
#51659
![](https://www.isalp.is/wp-content/uploads/2016/01/Páll-Sveinsson_avatar-80x80.gif)
Participant
Tímarnir breitast og fókið með.
Þegar ég fór í mína fyrstu ferð upp á Hrútfellstinda fyrir mörgum, mörgum árum þá var mér tjáð að seinnipart sumars væri besti tíminn til þess.
Ég hef síðan líka farið upp um páska og báðir tímar hafa sína kosti og galla.
kv.
Palli