Re: svar: Alpagráður

Home Forums Umræður Klettaklifur Kerlingareldur Re: svar: Alpagráður

#48088
AB
Participant

Ja, ég er nú eiginlega að búa til mitt eigið búlderprobbakerfi, svokallaðar AB gráður. Þær myndu henta leiðunum í Klifurhúsinu vel því kerfið tekur mið af alvarleika leiðanna en eins og flestir vita eru margar leiðanna í KH alveg stórhættulegar og ekki á færi nema huguðustu klifrara.

Kv, AB