Home › Forums › Umræður › Ís- og alpaklifur › Aðstæður um helgina › Re: svar: Aðstæður um helgina
15. November, 2006 at 17:42
#50738

Member
Hvernig er það með þessa “reynslubolta – eða skrúfur” í ísklifrinu …
Finna menn ekki bara á sér hvert er bezt að fara (af gefinni reynslu). Annars er bara að keyra inn Hvalfjörðinn og kíkja á aðstæður.
Olli, þú ert svolítið forskrúfaður í þessu … hvert er bezt að fara?
Gummi mundu svo eftir hattinu þínum, hahahah ..!
kv. GHH