Home › Forums › Umræður › Klettaklifur › Valshamar – ný leið › Re: svar: Á að bolta Stardal?
30. June, 2004 at 09:37
#48813
Páll Sveinsson
Participant
Ég skil ekki þessa fortíðarþrá.
Ekki vildi ég búa í torfkofa, keira um á malarvegum eða vaða óbrúaðar ár.
Eigum við þá að heimta að leiðirnar séu klifraðar með sömu græum og þegar þær voru farnar fyrstar?
Mín skoðun er að ef ekki á að bolta Stardalshnjúk er best að sækja um að friða hann og koma honum á náttúruverndarskrá.
Þá fengi hann endanlega “frið” eins og Salthöfði eða Gerðubergið. (engir boltar þar í dag?)
Nei.. Það eru komnir nýir tímar og nýar kröfur.
Einhversstaðar verður að byrja og vestasti hlutin alveg kjörinn.
Palli orðinn heitur.