Re: Súr stemming hérna heima

Home Forums Umræður Almennt Jæja krakkar Re: Súr stemming hérna heima

#48188
2806763069
Member

Helv. andsk. helv. djö…. eins gott að það eru allir hættir að klifra hérna heima, annars væri verulegt hóp-þunglyndi í gangi, annan veturinn í röð.
En það verður amk nægur snjór ….. fyrir þá skíðamenn sem nenna að bera skíðin yfir 1700m.

Ég held að þið þurfið ekki að flýta ykkur neitt heim, enda liggur ykkur víst ekki mikið á.

Ég nota samt tækifærið til að reka erindi ritstjórnar og minn ykkur sem stundið landvinninga á vegum Ísalp að skila inn þéttum pistli, mann er nú farið að þyrsta í eitthvað bitastætt efni frá þessari hetju för. Ekki er verra að mikið af myndum fylgi með þar sem maður hefur nú vanið sig á að deila með einhverjum slatta í sögur sumra klifrara.