Re: Re: Vorskíðun

Home Forums Umræður Skíði og bretti Vorskíðun Re: Re: Vorskíðun

#57719
0412805069
Member

Sá nokkra hópa á Eyjafjallajökli í gær. Renndi mér sjálfur niður á Hamragarðaheiði. Þurfi að halda mér uppi á hryggjum, svo þetta var skemmtileg þrautabraut.

Jökullinn sjálfur var harður, en mjúkt þar sem jökli sleppti.

Gaman væri að vita á hvaða leið hinir hóparnir voru.

BO