Re: Re: Velja fjallaskíði – bestu skíðin fyrir Ísland?

Home Forums Umræður Skíði og bretti Velja fjallaskíði – bestu skíðin fyrir Ísland? Re: Re: Velja fjallaskíði – bestu skíðin fyrir Ísland?

#57837
1012803659
Participant

Ég endurnýjaði pakkann síðasta vetur, og þetta getur verið algjör frumskógur.

Ég endaði á Black diamond skíðum (drift)
http://www.blackdiamondequipment.com/en-us/shop/ski/skis/drift-ski

Bindingar, Fritschi Diamir
http://fjallakofinn.is/?webID=1&p=113&sp=115&item=832

Ég er mjög ánægður með þessi kaup.

Sammála um 100mm í mittið sé heppileg breidd fyrir utanbrautarskíðun.

Því miður eru verðin hér heima langt frá því að vera samkeppnishæf við verðin sem við fengum úti.

Ég á annað sett af skíðum (Völkl snow-wolf) sem eru lítil, mjó og létt ef ég sé fram á eitthvað ógeðisfæri.