Home › Forums › Umræður › Almennt › Telemarkfestival 2013 › Re: Re: Telemarkfestival 2013
7. January, 2013 at 11:25
#58105
0808794749
Member
Ég á einn fastan punkt í skíðatilverunni og það er Telemarkfestival. Þá telemarka ég.
Þess utan renni ég mér með hvaða aðferð sem mér hugnast þann daginn, og með hverjum sem mér dettur í hug og hvar sem er.
En Telemarkfestival verður að vera einu sinni á ári, sama hvað er í tísku það árið.