Re: Re: Snjóflóðasíða Veðurstofunar

Home Forums Umræður Almennt Snjóflóðasíða Veðurstofunar Re: Re: Snjóflóðasíða Veðurstofunar

#57560
2006753399
Member

Frábært framtak hjá Veðurstofunni, eru einhverjar líkur á að veðurstofan veiti aðgang að gögnum snjóeftirlitsmanna? Hvað segir ROK?

Það væri afar gagnlegt að geta skoðað öll þessi gögn sem þeir safna og tékkað t.d. á snjóprófílum við Dalvík fyrir skíðaferð á Tröllaskagann.

Þá er bara að bíða þess að snjóflóðaspár verða aðgengilegar fjallafólki heima líkt og erlendis, (t.d. á avalanche.ca) og ekki væri verra ef spádeildin gæti tjáð sig um aðstæðurnar almennt fyrir helgar, öll þessi gögn og þekking eru til innan veggja Veðurstofunnar, vantar bara pressu frá þeim sem þurfa þessi gögn!

kveðja frá BC
-Róbert Þór