Home › Forums › Umræður › Almennt › Snjóflóðasíða Veðurstofunar › Re: Re: Snjóflóðasíða Veðurstofunar
6. March, 2012 at 20:06
#57554
0801667969
Member
Skyldi vera búið að tilkynna þetta flóð á síðuna? Líkist reyndar meira hraðskreiðum skriðjökli en flóði. Takið eftir manninum í síðasta stól á leið upp í upphafi myndbands. Annars er merkilegt hvað lyftan gengur lengi.
http://www.dv.is/frettir/2012/3/5/mognud-myndbond-af-snjoflodi-skidasvaedi/
Kv. Árni Alf.