Re: Re: Skíðaaðstæður

Home Forums Umræður Skíði og bretti Skíðaaðstæður Re: Re: Skíðaaðstæður

#57190
2310668379
Participant

Heil og sæl.
Gaman að sjá hér þráð tileinkuðum skíðaaðstæðum. Síðustu helgi fórum við yst Snæfellsnes. Þar var mikill nýfallinn snjór en ekkert undirlag svo 60 cm púður ofan á grjóti var ekki sérlega spennandi þegar á reyndi. Vegurinn upp að jökli var ekki fær nema 38″+ bílum. Enginn snjór kominn í Skarðsheiðina. Spurning með Eyjafjallajökul upp frá Seljavöllum?