Re: Re: Síðan og spjallið

Home Forums Umræður Almennt Síðan og spjallið Re: Re: Síðan og spjallið

#57245
2109803509
Member

Hvernig finnur maður eldri umræður en þær sem birtast á forsíðunni? Ef ég klikka á “fleiri þræðir” koma bara upp tveir nýjustu þræðirnir. Var t.d. að leita að umræðunni um gufunesturninn áðan en gat engan veginn fundið inni á síðunni. Kom ekki upp í leitinni heldur. Með því að googla “gufunesturninn” fann ég þráðinn :)

kv. Berglind