Home › Forums › Umræður › Almennt › Nýir gönguskór? › Re: Re: Nýir gönguskór?
10. January, 2011 at 23:29
#56130
vikgud
Member
Ég hef verið að nota Meindl Island og verið mjög sáttur við hann. Smell passar á mig og hef ég hvorki fengið nuddsár né blöðrur af þeim. Þeir eru líklega í sama verð og stífleikaflokki og Scarpa Ladakh þannig þá er það bara hvor ‘fittar’ betur á hvern og einn. Vatnsheldnin er mjög góð.
Eini gallinn sem mér hefur þótt við mitt par af Meindl Island er að það vantar gúmmí til að hlífa tánum á skónum eins og er á Ladakh, þannig leðrið á tánni er orðið frekar sjúskað. Þetta er hinsvegar búið að laga á nýjustu Island.