Re: Re: Notkun á umræðusíðum

Home Forums Umræður Ís- og alpaklifur Notkun á umræðusíðum Re: Re: Notkun á umræðusíðum

#55811
0801667969
Member

Finnst nú alltaf áhugavert þegar upp kemur nýr þráður. Eitthvað líflegra en þegar gamall þráður er að dúkka upp endalaust. Minnir á 4×4 spjallið.

Sammála því að geta tengt sumt af þessu en er ekki hægt að gera það með valdi, þ.e.a.s. einhverri ritstýrðri tölvutækni?

Annars ótrúlegt líf hérna. Skíða- og snjóþotumarkaður og fréttir af gömlum beilurum. Allt að gerast.

Kv. Árni