Re: Re: Munur á dyneema sling og Nylon

Home Forums Umræður Almennt Munur á dyneema sling og Nylon Re: Re: Munur á dyneema sling og Nylon

#57385

Vona að menn séu ekki umvörpum að dóla sér í stansi með slaka á slingnum (deisunni, prúsellunni eða hverju því sem verið er að nota) sem þeir festa sig með í akkerið.

Það ætti að vera hluti af beisikk hugsun í stansi að vera alltaf með strekkt á slingnum. Sama pæling bara og að vera alltaf með vel jafnað akkeri.

En það breytir því ekki að niðurstöður þessarar tilraunar er nokkuð afgerandi svo ekki sé meira sagt.

.