Re: Re: Léttir svefnpokar

Home Forums Umræður Almennt Léttir svefnpokar Re: Re: Léttir svefnpokar

#56639
Sissi
Moderator

Ég, Siggi Skarp og fleiri höfum verið að nota forláta Open Air poka úr rúmfatalagernum síðustu árin í sumarferðirnar. Hann pakkast niður í ca. nalgene en er alveg drullukaldur gerfiefnapoki.

Sýnist flest hérna vega meira en þessi Phantom (550gr/5° Comfort), en það er náttúrulega pínu knappt á köldum nóttum :)

En já, góð umræða, gaman að spá í dóti.

Sissi