Re: Re: Laus steinn í Eilífi

Home Forums Umræður Klettaklifur Laus steinn í Eilífi Re: Re: Laus steinn í Eilífi

#56826
Björk
Participant


heimsótti loksins Valshamar í gær.

Tók eftir því að hestarnir eru farnir að nota plastgirðingastaurana í kringum bílastæðið sem klóruprik fyrir góminn í sér. Einn var síðan að japla á bandinu!

Þær hættu sér nú samt ekki inn fyrir girðinguna!

Einn klifrari lenti í því óhappi að tjóna bílinn sinn inneftir, steinn skemmdi olípönnu og þurfti að fá dráttarbíl til að sækja bílinn. Þannig að þið sem eruð á lágum bílum farið varlega.

Annars var rjómablíða uppí Valshamri í gær, hægt að klifra í hotpants og ermalausum bol til allaveg kl. 22 þegar við yfirgáfum svæðið :)