Re: Re: Klúbburinn

Home Forums Umræður Almennt Klúbburinn Re: Re: Klúbburinn

#56976
Björk
Participant

Ég held að allir séu sammála því að við viljum halda í isalp.is enda er þessi síða það sem tengir félaga saman í dag og hér er hægt að miðla upplýsingum áfram til allra. Stundum hafa frásagnir héðan jafnvel ratað í fjölmiðla.

Spjallið hér er fínt (þó það mætti aðeins fínisera það), fólki hefur alveg tekist ágætlega að halda því lifandi miðað við allt sem er í boði á internetinu í dag.

kv. Björk