Home › Forums › Umræður › Ís- og alpaklifur › Íslkifur um helgina? › Re: Re: Íslkifur um helgina?
11. March, 2011 at 18:59
#56487
Freyr Ingi
Participant
Fyrir þá sem ekki eru á norðurleið.. ef einhverjir eru, langar mig að benda á að Grafarfoss er ansi líklega klifranlegur um þessar mundir. Við Stymmi renndum uppeftir og kíktum á hann úr kíkjum eftir að hafa verið í Búahömrum í dag. Nálaraugað er bunnt og að okkar mati í afar skemmtilegum aðstæðum, enda skemmtilegt að vera á ís og tryggja í klett.
Tvíburagilið var svo aftur alveg Spekfeitt! Ólympíska kertið náði alveg niður að jörðu (vantaði meter uppá) og fremri Tvíburafossinn var alveg löðrandi!
55°virtust ekki vera jafn vel vaxnar og Tvíburafossarnir.