Home › Forums › Umræður › Almennt › Ísfestival eða ekki? › Re: Re: Ísfestival eða ekki?
17. February, 2012 at 11:27
#57502
1811843029
Member
Hæ
Auðvitað er það stjórnin sem ýtir stuðinu af stað, reddar gistingu, býr til stemmara og svo framvegis.
Það má hinsvegar alveg taka púlsinn á hvað félagar eru að hugsa, sérstaklega þegar það er tvísýnt með veður og aðstæður. Það er bara eðlilegt.
En gott innlegg Skabbi, festival er náttúrulega bara fólkið sem mætir en stjórnarinnar að gera það sem skemmtiegast.Okkur í stjórninni langar virkilega að hafa gott festival í ár, en aðstæður þessa helgina eru ekki til staðar.
Við verðum áfram í sambandi við okkar fólk um allt land og blásum til festivals um leið og færi gefst.
Kveðja,
Stjórnin