Home › Forums › Umræður › Ís- og alpaklifur › Ísfestival 2011 › Re: Re: Ísfestival 2011
7. February, 2011 at 16:36
#56295
Freyr Ingi
Participant
Vissulega er þetta grautfúlt.
Það er alveg vitað að það er líklegra til árangurs að færa staðsetningu frekar en tímasetningu þegar kemur að svona viðburðum.
Það er jú einu sinni bara mánudagur og ef menn sjá smugu einhversstaðar á tiltölulega hættulausu ísklifri(snjóflóða- og hrunhætta í lágmarki) þá er þetta að sjálfsögðu vettvangurinn til að deila þeim hugmyndum með okkur hinum.