Home › Forums › Umræður › Ís- og alpaklifur › Ísaðstæður 2012-2013 › Re: Re: Ísaðstæður 2012-2013
16. March, 2013 at 19:14
#58240
Otto Ingi
Participant
Ég, Arnar og Jonni klifruðum Ýring í dag í fínum aðstæðum. Fullt af ís í Hvalfirði ef fólk er að velta fyrir sér að fara að klifra á morgun.