Re: Re: Ísaðstæður 2011-2012

Home Forums Umræður Ís- og alpaklifur Ísaðstæður 2011-2012 Re: Re: Ísaðstæður 2011-2012

#57295
Jon Smari
Participant

Skunduðum tveir í Tvíburagil í gærdag (Jón Smári og Þórður Bergsson), líklegast óþarfi að segja frá því en aðstæður voru mjög góðar. Fórum leið sem ég kann ekki að nefna, en væri gaman að vita hvað heitir. Leiðin er innarlega og snýr niður gilið, hægra megin við boltaða mix-leið. Mikill snjór var/er upp á brúninni, þannig ómögulegt reyndist að finna akkerið. Sköpunargáfan fékk að njóta sín við þá smíð.

Kveðja,
Jón Smári