Home › Forums › Umræður › Ís- og alpaklifur › Ís aðstæðu › Re: Re: Ís aðstæðu
10. November, 2010 at 00:38
#55768
1811843029
Member
Við fórum þrír í Múlafjall í dag. Það vantar dáldið uppá margar leiðirnar en sumar eru í góðu lagi.
Við fórum Rísanda. Ísinn var mjög stökkur,kertaður og brattur en lítið mál að tryggja. Leiðin var talsvert erfiðari en venjulega, en mjög skemmtileg.
Myndir hér: (það vantar reyndar alveg myndir úr annarri spönninni)
http://www.facebook.com/album.php?aid=95093&id=1283765201&l=b51870f753
Kv.
Atli Páls.