Re: Re: Innlegg í La Sportiva

Home Forums Umræður Ís- og alpaklifur Innlegg í La Sportiva Re: Re: Innlegg í La Sportiva

#56636
0808794749
Member

Þar sem ég hef verslað mér skó/skíðaskó erlendis (í sérhæfðum búðum) þá er manni eiginlega ekki leyft að fara út nema að kaupa innlegg líka. Getur vel verið að einhverjir skóframleiðendur geri allt í lagi innlegg en flest eru þau drasl.
Ég hef bæði látið sérsmíða innlegg en lika keypt Suprafeet innlegg sem eru fín ef maður er ekki með problem fætur. Suprafeet fást t.d. í Afreksvörum í Glæsibæ. Þau duga ekki endalaust en það munar miklu að vera með innlegg. Margir verða þreyttir undir ilinni en lagast við að fá sér innlegg.

Niðurstaða

Innlegg: Já, algjört möst
Lagast nuddsár: Getur vel verið