Home › Forums › Umræður › Ís- og alpaklifur › Í gamla daga… › Re: Re: Í gamla daga…
12. December, 2011 at 15:17
#57151
Páll Sveinsson
Participant
Þetta er Hallgrímur sem heldur í vaðinn. Ljósmyndarinn fór í gegnum fataskápinn fyrir þessa ferð og Landsbjargargallin var eina outfittið sem fékk náð fyrir hanns augum. Hann sagði nokkrunveginn að blátt og rautt væru einu litirnir sem sæjust á mynd.
Hvað gerir maður ekki fyrir frægðina.
kv.
P