Home › Forums › Umræður › Almennt › Hvaða tímarit? › Re: Re: Hvaða tímarit?
11. January, 2011 at 17:29
#56141
Arnar Jónsson
Participant
Alveg klárt mál að það á að vera Alpinist, rosalega flott tímarit en kemur þó sjaldnar út en þetta fer náttúrulega svolítið eftir áhugasviði. Mér hefur Rock and Ice vera aðeins of mikið um klettaklifur og minna um ís en það er bara ég, Rock n ice er samt fínt rit. Annars hef ég verið með áskrift að Alpinist og mæli alveg með því.
Kv.
Arnar