Home › Forums › Umræður › Klettaklifur › Hvað er versta klifurráð sem þið hafið fengið? › Re: Re: Hvað er versta klifurráð sem þið hafið fengið?
22. June, 2011 at 10:02
#56780
Ólafur
Participant
Þessu tengt: Ég var einu sinni fyrir margt löngu í Stardal og mætti þar þremur piltum í klifurhugleiðingum. Þeir voru með eftirfarandi útbúnað: Línu, eitt belti, tvo langa slinga, tvær karabínur og stóran skiptilykil. Skiptilykillin átti, að ég held, að notast sem trygging. Veit ekki hver ráðlagði þeim…