Home › Forums › Umræður › Almennt › Hraundrangi › Re: Re: Hraundrangi
25. June, 2011 at 00:13
#56792
2301823299
Member
Landakortið á já.is er mjög aðgengilegt og þægilegt, er meðal annars byggt á IS 50V kortagrunni frá Landmælingum Íslands svo maður hefur alveg smá trú á þessum upplýsingum, þess vegna spyr maður.