Re: Re: Gufunesturninn

Home Forums Umræður Ís- og alpaklifur Gufunesturninn Re: Re: Gufunesturninn

#57328
Nils
Member

Kveldið,

Í sambandi við drumb og aðra útfærslu á ísklifurleiðinni þá þyrftum við að hittast og funda um þau atriði áður en farið er af stað í smíðavinnu og aðra undirbúningsvinnu. Stjórnin má endilega vera í bandi við okkur þannig við getum fundið okkur tíma.

Kveðjur,
Nils