Home › Forums › Umræður › Almennt › Grigri vs Grigri 2 › Re: Re: Grigri vs Grigri 2
21. March, 2012 at 08:42
#57615
2206834439
Member
Grigri 2 er einhverjum % minna enn upprunalega útgáfan og leyfir notendanum að nota grennri línur.
Enn þar sem hvorug útgáfan grípur sérstaklega vel um ísaðar eða frosnar línur, gæti þessi græja klikkað á versta tíma.
kv Árni Þór