Home › Forums › Umræður › Ís- og alpaklifur › Grafarfoss – toppakkeri › Re: Re: Grafarfoss – toppakkeri
12. December, 2011 at 17:38
#57159
2506663659
Participant
Eitt sem mér láðist að nefna varðandi akkerið. Við settum lása í augun en vorum ekki með lykil til að herða lokunina á lásunum. Þannig að ef einhver er að fara í Grafarfossin endilega takið lykil og herðið og látið vita hér.