Re: Re: Grafarfoss 11 des.

Home Forums Umræður Ís- og alpaklifur Ísaðstæður 2011-2012 Re: Re: Grafarfoss 11 des.

#57160

Annar þessara jaxla sem klifruð líka Grafarfossinn á sunnudaginn var Einar Stefánsson Everestfari. Einar tryggði félaga sinn upp í sæti bak við stórann stein. Þegar ég spurði út í þessa aðferð sagði hann “ég fer ekki í gegnum þessa steina”.

Okkur tókst ekki að finna nýja sigakkerið en sennilega liggur það undir ís.