Re: Re: Góða veðrið í dag

Home Forums Umræður Ís- og alpaklifur Góða veðrið í dag Re: Re: Góða veðrið í dag

#57093
Robbi
Participant

Djöfulsins snilld !

Ég keyri reglulega þarna inneftir og er búinn að horfa á jökulinn frá gosi og alltaf langað að skella mér þarna upp. Eru þið með einhverja myndasíðu til að skoða?

Gaman að sjá að það eru ekki allir bara að selja dótið sitt…það eru einhverjir að nota það líka

Tveir þumlar fyrir þessu !

Robbi