Re: Re: Framboð til stjórnar

Home Forums Umræður Almennt Framboð til stjórnar Re: Re: Framboð til stjórnar

#56303
1811843029
Member

Kæru félagar

Eigum við ekki að gera þetta að alvöru framboðs þráð með fagurgala og loforðum.

Fráfarandi stjórn hefur unnið frábært starf í þágu íslensks fjallafólks. Þau eiga þakkir skilið fyrir að halda á floti starfi Isalp.

Eg gef kost á mér til formanns Isalp ef klúbbfélagar treysta mér í það hlutverk. Fyrir þá sem þekkja mig ekki hef ég verið viðloðandi fjallamennskuna undanfarin ár, er formaður undanfara flokks Hjálparsveitar skáta í Kópavogi og starfa hjá Islenskum fjallaleiðsögumönnum.

Mig langar að bjóða tíma minn og krafta til að halda áfram góðu starfi fráfarandi stjórnar. Það er gaman að vera í Isalp.

Kveðja,

Atli Pálsson