Re: Re: Ferðaþjónustan – gistináttaskattur

Home Forums Umræður Almennt Ferðaþjónustan – gistináttaskattur Re: Re: Ferðaþjónustan – gistináttaskattur

#57241
0801667969
Member

Þekki nú lítið til rót þessara mála. Hef nú almennt fundist greinin komast full létt frá því að borga í sameiginglega sjóði landsmanna.

Veit ekki hver hugmyndin eða rökin fyrir því að láta FÍ og Útivist ekki borga þennan skatt eru. Kannski Ólafur Örn Haraldsson forseti FÍ og formaður nefndarinnar sem samdi þetta kunni þessu betri skil.

http://f4x4.is/index.php?option=com_jfusion&Itemid=228&jfile=viewtopic.php&f=7&t=30782

Kv. Árni Alf.